IO1 - XCAPE Flóttaleikir
XCAPE Stafrænir flóttaleikir
Þessir stafrænu lása áskoranir hafa í för með sér nýstárlegar aðferðir við að læra, fjalla um tvö lykilatrið, nefnilega krítiska og skapandi hugsun og frumkvöðlaanda. En hér er einnig fjallað um önnur tvö lykilatriði, nefnilega stafræna færni og fjölmiðlalæsi. Að ná tökum á þessum tveimur sviðum er meðal helstu atriða þessara leikja.
Fyrir gagnrýna og skapandi hugsun og þróun frumkvöðlaeiginleika verða eru þróaðir leikir á fjórum þrepum hæfni, þ.e. byrjunarþrep, millistig, fyrir lengra kominn og fyrir algjöra sérfræðinga. Mismunandi stig munu tryggja að þátttakendur geti tekið þátt í leikjunum sem sem hafa verið gerður án tillits til menntunar og að námsreynsla sé í boði fyrir nemendur sem gerir þeim kleift að byggja upp hæfileika sína með því að komast áfram í gegnum tiltæk þrep leiksins. Að lágmarki 4 erfiðleika þrep hafa verið þróauð og leiða til alls 32 stafrænna lásaleikja. Þetta gerir samstarfsaðilunum sem hafa búið til leikina, kleift að útbúa úrræði þar sem þess er þörf og tryggja að þau séu menningarlegar viðeigandi í öllum samstarfsríkjum. Færnin sem verið er að þróa mun endurspegla hæfnisþrepin sem lýst er í EntreComp áætluninni.
Leikirnir eru aðgengilegir án endurgjalds á tungumálum allra þátttökulandanna eftir lok febrúar 2021.